Bergkristall - Quarts


Glær/mjólkurlitaður

  • Mesti heilunarsteininn á jörðinni og orkumagnari.
  • Gefur okkur aukinn lífskraft, dregur í sig orku og geymir, sendir frá sér og jafnar orku.
  • Ýtir undir skyggnigáfu og er frábær til að nota í hugleiðslu þar sem hann hreinsar út truflun við hugleiðsluna.
  • Hjálpar til við einbeitingu, skýrir og eflir hugsun.
  • Frábær til að losa um orkustíflur.
  • Hreinsar og bætir líffærin, er góður við verkjum.
  • Örvar ónæmiskerfið, kemur jafnvægi á líkamann og góður við bruna.
  • Steinninn verndar gegn rafmagnstruflunum og annarri neikvæðri orku í umhverfinu.
  • Kristall samræmir orkustöðvarnar.
  • Glær kristall vinnur á öllum orkutíðnum.